3.11.2018 | 00:57
Spennandi körfuboltavetur framundan
Þar sem Fram er ekki með lið í körfuboltanum, þá held ég með KR í körfunni ... og viti menn ... leikir eins og þessi - eða öllu heldur úrslitin - minna mig á hversu gaman er að fylgjast með körfunni.
Fyrirfram hefði ég veðjað á Stóla-sigur en KR-ingarnir voru bara mun betri. Smá spenna í lokin en flottur og sanngjarn sigur.
Ef Helgi kemur um áramótin, mögulega Acox líka ... og hvað með Pawel... þá er ég hræddur um að sjötti Íslandsmeistaratitillinn í röð gæti orðið að veruleika ... en við bíðum og sjáum til :-) Gaman að þessu!
Sýndum að við erum enn þá meistarar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar Dodda
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.