Spennandi körfuboltavetur framundan

Þar sem Fram er ekki með lið í körfuboltanum, þá held ég með KR í körfunni ... og viti menn ... leikir eins og þessi - eða öllu heldur úrslitin - minna mig á hversu gaman er að fylgjast með körfunni.

Fyrirfram hefði ég veðjað á Stóla-sigur en KR-ingarnir voru bara mun betri. Smá spenna í lokin en flottur og sanngjarn sigur.

Ef Helgi kemur um áramótin, mögulega Acox líka ... og hvað með Pawel... þá er ég hræddur um að sjötti Íslandsmeistaratitillinn í röð gæti orðið að veruleika ... en við bíðum og sjáum til :-) Gaman að þessu!


mbl.is Sýndum að við erum enn þá meistarar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar Dodda

Höfundur

Doddi
Doddi
Spurning hvort ég geti endurvakið blogg virkni mína með því að blogga um mbl.fréttir eða annað ... alla vega, þrátt fyrir ákveðna skoðun á ákveðnum ritstjóra, þá ætla ég að prófa.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband