8.3.2019 | 21:47
Enn fær Valur hjálp
Þetta er eitthvað svo ógeðfellt hvernig Valur fær oftar en einu sinni hjálp frá dómurum í "stórum leikjum" í gegnum tíðina. Snorri Steinn hefði eflaust ekki sagt "að þetta hlyti að vera rétt" ef Valsmenn hefðu fengið dæmdan þennan dóm á sig... hann hefði orðið vitlaus!!
Svona atriði setja handboltann niður... gjörsamlega rangur dómur og það er ekki eins og ég sé einn um þessa skoðun.
Ógeðfellt að sjá sanngirnina skotna niður svona augljóslega. Djöfull vona ég að Valsmenn skíttapi úrslitaleiknum, ... en ... sjáum til hvað dómararnir gera.
Stundum þarf að hafa lukkuna með sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar Dodda
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég man ekki eftir að hafa nokkurn tíman séð dæmt víti þegar 3 varnarmenn standa fyrir framan manninn sem er að reyna skot
Grímur (IP-tala skráð) 8.3.2019 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.