Framtíðin björt í USA?

Kannski ekki mesta fyrirmyndar(endur)byrjun hjá mér að blogga um þessa frétt, en þetta vakti athygli mína í gær og ég hef verið duglegur að kynna mér málin í Bandaríkjunum þessa dagana. Ég sagði það árið 2016 að ég óttaðist framtíð heimsins eftir að Trump var kjörinn forseti USA og var strax sagður hafa óþarfa áhyggjur. En hér er sem sagt gaur, sem á og rekur vændishús (fleirtala) og ætlar að bjóða sig fram í bandaríska þingið. Hann þakkar Trump fyrir það að geta þetta. Í grunninn er þetta það sem Trump hefur gert ... hann hefur opnað fyrir aðgang vafasamra manna að völdum í heimalandinu og skammast sín ekkert fyrir það, eingöngu vegna þess að þessir einstaklingar styðja hann.

Verður farmtíðin ekki björt þar sem vændishúsaeigandi á að taka ákvörðun um velferðarmál, t.d. varðandi menntun og tryggingar og ýmislegt annað?

Eða er það ég sem er fordómafullur?


mbl.is Vændishúsaeigandi sækist eftir þingsæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar Dodda

Höfundur

Doddi
Doddi
Spurning hvort ég geti endurvakið blogg virkni mína með því að blogga um mbl.fréttir eða annað ... alla vega, þrátt fyrir ákveðna skoðun á ákveðnum ritstjóra, þá ætla ég að prófa.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband