Ótrúlega flottur árangur

Kannski erum viđ Íslendingar orđnir svo góđu vanir ađ mađur vill meira? Ég hafđi auđvitađ vonast eftir sigri, međ allar ţessar frábćru konur í keppninni, en ţađ féll ekki fyrir okkar fólki betur en svo ađ árangurinn varđ ţriđja og fimmta sćti í kvennakeppninni og fimmta sćtiđ í karlakeppninni.

En halló! Ţetta er ótrúlega flottur árangur. Katrín Tanja var ekki langt frá öđru sćtinu en sigurvegarinn í ár var bara ótrúlega frábćr líka. Katrín má vel viđ una og reyndar Annie Mist líka.

Ég vonast alltaf eftir einhverju flottu og meiru og ég hafđi meira ađ segja smá von um ţađ ađ Ísland kćmist upp úr riđlinum á HM í ár... en hetjurnar okkar sem berjast á mörgum vígstöđvum geta ekki alltaf unniđ ... og ţađ er bara allt í lagi.

Árangurinn í ár í heimsleikunum í crossfit var stórkostlegur og ber ađ óska ţeim öllum til hamingju, ţó sérstaklega Katrínu Tönju.


mbl.is Katrín Tanja í ţriđja sćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hugleiðingar Dodda

Höfundur

Doddi
Doddi
Spurning hvort ég geti endurvakiđ blogg virkni mína međ ţví ađ blogga um mbl.fréttir eđa annađ ... alla vega, ţrátt fyrir ákveđna skođun á ákveđnum ritstjóra, ţá ćtla ég ađ prófa.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband